Jólaúthlutun orlofsíbúða

Félagsmenn sem ætla að sækja um dvöl í orlofsíbuðum Þingiðnar og Framsýnar um jól og eða áramót í Reykjavík/Kópavogi eru beðnir um að hafa samband við Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir 11. nóvember. Verði eftirspurn meiri en framboð verður dregið úr hópi umsækjenda. Jafnframt verður metið hvort menn hafi áður fengið orlosíbúð á þessum tíma.
Umsóknarfrestur um orlofsíbúðir á vegum stéttarfélaganna um jól og áramót er til 11. nóvember.
Deila á