Íbúðarhótel í boði á Akureyri við Ráðhústorg

Félagsmönnum býðst ódýr gisting og morgunverður á RÁÐHÚSIÐ APARTMENT HOTEL, sem er góður kostur fyrir þá sem dvelja tímabundið á Akureyri.  Félagsmenn kaupa gistiávísun á skrifstofu stéttarfélaganna og bóka gistingu á hótelinu.  Nánari upplýsingar á www.radhusid.is s. 571 7201 .Vetrarverð 2014-15 til félagsmanna er:
Brekkugata 1b – Ráðhústorgi Akureyri
Eins manns herbergi með morgunverði kr. 7.000,- pr.nótt.
Tveggja manna herbergi með morgunverði kr. 9.000,- pr.nótt.
Eins svefnherbergja íbúð fyrir 4 gesti án morgunverðar kr. 15.000,- pr nótt.
Tveggja svefnherbergja íbúð fyrir 6 gesti án morgunverðar kr. 15.000,- pr nótt.
Bjarmastígur 4 – við miðbæ Akureyrar
Lúxus þriggja svefnherbergja íbúð fyrir 6 gesti með arinn án morgunverðar kr. 56.000,- pr nótt
Stúdíó íbúð fyrir 2 fullorðna og 2 börn án morgunverðar kr. 17.000,- pr nótt

Stéttarfélögin hafa gert samning við Ráðhúsið á Akureyri. Í boði er gisting á góðu verði.

Deila á