Munið félagsfundin um lífeyrismál í dag

Við skorum á félagsmenn Framsýnar og Þingiðnar sem aðild eiga að Lífeyrissjóðnum Stapa að láta sjá sig á félagsfundi um lífeyrirsmál og nýtt réttindakerfi sem er til skoðunnar hjá sjóðnum. Kári Arnór Kárason framkvæmdastóri sjóðsins verður gestur fundarins og fer yfir málefni Stapa. Allir félagsmenn Framsýnar og Þingiðnar sem eru greiðendur til sjóðsins eru velkomnir á fundinn. Fundurinn hefst kl. 17:00 og verður í fundarsal félagsins að Garðarsbraut 26 á Húsavík.

Deila á