Viðræður við Keahótel

Stéttarfélögin eiga í viðræðum við Keahótel um endurnýjun á samningi félaganna og hótelkeðjunar um afsláttarkjör fyrir félagsmenn sem gista á hótelum á þeirra vegum á Akureyri og í Reykjavík. Reiknað er með að samningar takist, jafnvel, síðar í dag. Frekari fréttir koma um leið og samningar hafa tekist.

Deila á