Stjórn og trúnaðarmannaráð fundar

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar kemur saman til fundar fimmtudaginn 18. september kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Gestur fundarins verður Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Dagskrá:
1. Fundargerð síðasta fundar
2. Inntaka nýrra mála
3. Kjaramál/mótun kröfugerðar
4. Kjarasamningar/ HÞ-Vatnajökulsþjóðgarður
5. Kjör fulltrúa á þing ASÍ
6. Fulltrúaráðsfundur AN
7. Vinnumálastofnun: Skerðing á þjónustu
8. Erindi frá FSH
9. Færeyjaferð stéttarfélaganna
10. Fundur um málefni Lsj. Stapa
11. Vinnustaðaheimsóknir í sumar
12. Önnur mál
13. Þing ASÍ: Gylfi Arnbjörnsson fer yfir málefni þingsins
Mörg mál eru á dagskrá fundarins, þar á meðal undirbúningur vegna fulltrúráðsfundar AN sem haldinn verður á Illugastöðum 3. okótber.
Deila á