Formannafundur að hefjast á Ísafirði

Í dag hefst á Ísafirði tveggja daga formannafundur á vegum Starfsgreinasambands Íslands. Mörg mál eru á dagskrá fundarins s.s. kjara- og atvinnumál. Ósk Helgadóttir varaformaður Framsýnar tekur þátt í fundinum fh. Framsýnar.
Formenn og varaformenn Starfsgreinasambandsins sitja nú á fundi á Ísafirði og fara yfir verkalýðsmál og önnur málefni er varða félagsmenn stéttarfélaganna sem eiga aðild að sambandinu er þau eru 19 samtals.
Deila á