Ferðaþjónustan blæs út Um þessar mundir standa yfir framkvæmdir á vegum keðjunnar sem rekur Fosshótel Húsavík. Verið er að stækka hótelið auk þess sem breytingar verða gerða á hluta þess húsnæðis sem er í notkun í dag. Hér má sjá myndir sem teknar voru í vikunni. Deila á kuti 5. september 2014 Fréttir