Lítið um fréttir næstu vikurnar

Þar sem starfsmenn stéttarfélaganna verða í sumarfríum næstu vikurnar verður frekar lítið um fréttir á síðunni meðan svo er. Beðist er velvirðingar á því en fjöldi  fólks fer inn á síðuna daglega til að skoða fréttir og annað sem er í boði s.s. upplýsingar um kjör og réttindi.
Deila á