Mærudagar á Húsavík hafa farið vel fram í frábæru veðri. Dagskráin stendur yfir í nokkra daga. Mikið fjölmenni var á hrútasýningu frístundabænda á Húsavík í gærkvöldi. Bændur voru einnig svæðinu og grilluðu nokkur lömb fyrir gesti og gangandi. Sjá myndir: Hrútur í eigu Aðalsteins Ólafssonar sigraði keppnina, það er í flokki eldri hrúta. Í flokki yngri hrúta sigraði hrútur úr Grobbholti.