Mærudagar á Húsavík -Botnsvatnshlaup Landsbankans

Botnsvatnshlaup Landsbankans verður haldið laugardaginn 26.07.2014 kl. 11:00, ganga, skokk eða hlaup, tvær vegalengdir 2,6 km. og 7,6 km. Lengri vegalengdin er umhverfis Botnsvatn og niður Búðárárstíginn í skrúðgarð Húsvíkinga. Styttri vegalengdin er frá Botnsvatni og beint niður
í skrúðgarðinn. Skemmtilegt hlaup á jafnsléttu og niður á við, einstök náttúruupplifun og góð hreyfing. Skráning, sjá meðfylgjandi mynd:
Deila á