

Þær Sigríður Jónsdóttir og Inga Ósk Jónsdóttir halda hótelinu hreinu og snyrtilegu ásamt öðrum starfsmönnum.
Fegurðin er mikil og útsýnið eftir því. Stefán Hallgrímsson húsvörður virðir fyrir sér stórbrotið útsýni.
Agnes straujar og straujar alla daga með bros á vör.
Bragi og Valur Hólm voru fagmannlegir í eldhúsinu enda von á fjölmörgum gestum í kvöldverð.