Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar.

Mánudaginn 14.júlí nk.verður haldinn kynningarfundur um nýgerðan kjarasamning starfsmanna sveitarfélaga,sem undirritaður var 8.júlí sl.í matsal Íþróttamiðstöðvarinnar á Þórshöfn kl. 17:00.
Aðalsteinn Baldursson mætir og kynnir samninginn.
Hægt verður að kjósa um kjarasamninginn í lok fundarins og einnig á skrifstofa V.Þ. þriðjudag og miðvikudag  milli kl.9-12. Kosningu lýkur kl.12.00 miðvikudaginn 17.júlí
Félagsmenn eru hvattir að mæta á fundinn og taka þátt í atkvæðagreiðslunni.
Þórshöfn 9.júlí. 2014
Stjórn Verkalýðsfélags Þórshafnar
Deila á