
Fundurinn verður haldinn í sal stéttarfélagana fimmtudaginn 10. júlí kl. 20:00 og eftir kynningu á samningnum mun fara fram atkvæðagreiðsla um samninginn,enn ef einhverjir félagsmenn komast ekki á fundinn enn vilja kjósa um samninginn mun það verða hægt á skrifstofu stéttarfélagana til Þriðjudagssins 15. júlí til kl.15:00.
Stjórn STH skorar á alla þá félagsmenn sem geta mætt endilega að gera það okkar allra vegna til að skila skýrri niðurstöðu frá okkur.
Stjórn STH