Fengu fræðslu um atvinnulífið

Í morgun komu flokksstjórar Vinnuskóla Norðurþings með nemendur í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Liður í starfi skólans er að fræða nemendur um atvinnulífið og skyldur á vinnumarkaði. Þess vegna leitaði skólinn til stéttarfélanna eftir þessari fræðslu. Nemendurnir gengu góðar móttökur og hlustuðu vel á fyrirlesturinn auk þess að leggja spurningar fyrir talsmenn stéttarfélaganna. Sjá myndir:

Deila á