Já það er allt að gerast á Húsavík. Viktoría krónprinsessa Svíþjóðar og Daníel prins eru væntanleg til Húsavíkur á morgun í opinberra heimsókn. Þá fer Landsmót UMFÍ, 50 ára og eldi fram á Húsavík um helgina auk þess sem einn þekktasti leikmaður Noregs í knattspyrnu sem spilar í Þýskalandi ætlar að gifta sig á Húsavík næsta laugardag. Unnusta hans er ættuð frá Húsavík. Fjöldi fólks er væntanlegur til Húsavíkur næstu daga til að taka þátt í þessum viðburðum. Vonandi kemur verðrið til með að taka vel á móti gestunum sem eru væntanlegir til Húsavíkur í vikunni.
Mikill undirbúningur eru í gangi á Húsavík enda landsmót UMFÍ um næstu helgi auk þess sem fleiri viðburðir verða á Húsavík næstu daga.