Ágætu Íslendingar, gleðilegan þjóðhátíðardag en í dag eru jafnframt sjötíu ára afmæli lýðveldisins. Dagurinn fagnar Norðlendingum með góðu veðri og er veðrið á Húsavík frábært. Hátíðardagskrá verður víða um land og skrúðgöngur þar á meðal á Húsavík.Það verður víða um land haldið upp á þjóðhátíðardaginn.