Fjölmenni í kaffiboði Framsýnar

Stéttarfélagið Framsýn stóð fyrir „útifundi“ á Raufarhöfn í gær í frábæru veðri. Um 130 manns nýtu sér tækifærið og komu við á Kaffi Ljósfangi til að fá sér kaffi og tertu auk þess að spjalla við forystumenn Framsýnar sem þjónuðu gestunum til borðs með aðstoð heimamanna. Sjá myndir frá stemningunni:

Deila á