Fallegt veður og gott mannlíf á Húsavík

Ljósmyndari heimasíðunnar tók þessar myndir á Húsavík í dag í fallegu veðri. Töluvert var um ferðamenn í bænum, skemmtiferðaskip var við bryggjuna og þá sást Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands á göngu í miðbænum auk þingmanna og ráðherra. Húsavík er jú nafli alheimsins.  Sjá myndir:

Deila á