Samþykkt að bjóða út endurskoðunina

Á aðalfundi Framsýnar síðasta fimmtudag var ákveðið að leita tilboða í löggilta endurskoðun fyrir félagið vegna starfsársins 2014 og taka því tilboði sem telst ásættanlegast.

Deila á