Kristbjörg heiðruð fyrir vel unnin störf

Kristbjörg Sigurðardóttir varaformaður Framsýnar var heiðruð fyrir vel unnin störf í þágu félagsins á hátíðarhöldunum í dag. Henni var afhent gullmerki félagsins. Kristbjörg hefur ákveðið að stíga til hliðar sem varaformaður á næsta aðalfundi félagsins sem haldinn verður 15. maí. Þessi mikla baráttukona er vel að þessum sem heiðri komin. Sjá myndband frá heiðruninni.

Deila á