Funduðu með Vísi í dag Forsvarsmenn Framsýnar funduðu í dag með fulltrúum Vísis hf. um áform fyrirtækisins að hætta starfsemi á Húsavík síðar í þessari viku og stöðu starfsmanna við ráðningarslitin. Forsvarsmenn fyrirtækisins munu síðan funda með starfsmönnum á morgun. Deila á kuti 28. apríl 2014 Fréttir