Samið fyrir starfsfólk á Edduhótelum

Starfsgreinasambandið hefur fh. aðildarfélaga sambandsins gengið frá nýjum kjarasamningi fyrir starfsfólk á Edduhótelum. Samningurinn nær m.a. til starfsfólks innan Framsýnar sem starfar á Edduhótelinu á Stórutjörnum yfir sumarið. Starfsmenn sem koma til með að vinna á hótelinu í sumar er velkomið að líta við á Skrifstofu stéttarfélaganna og fá kynningu á samningnum.

Deila á