Það snjóar og snjóar Síðustu daga hefur verið ömurlegt veður á Húsavík og snjóað mikið. Dagurinn í dag er þó bjartur og fallegur og veðurhorfur næstu daga eru ágætar. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru á Húsavík um helgina. Deila á kuti 23. mars 2014 Fréttir