Skráningu að ljúka í Færeyjaferð

Um næstu helgi lýkur skráningu í stéttarfélagsferð Þingiðnar og Framsýnar til Færeyja í haust. Örfá sæti eru laus, verð kr. 95.000,-. Nánari upplýsingar um ferðina eru í síðasta Fréttabréfi stéttarfélaganna og hér inn á heimasíðu stéttarfélaganna.

 Það er víða fallegt í Færeyjum. Stéttarfélögin standa fyrir ferð til Færeyja 3. til 9 september.

Deila á