Samningur samþykktur á Þórshöfn

Félagsmenn Verkalýðsfélags Þórshafnar samþykktu sáttatillögu ríkissáttasemjara.

Almennt verkafólk: Kjarasamningur Samtaka atvinnulífsins og VÞ
Á kjörskrá voru 125, atkvæði greiddu 38 eða 30%.  Já sögðu 32, nei sögðu 5 og einn seðill var auður. Sáttatillagan var því samþykkt

Verslunar og skrifstofufólk:  Kjarasamningur Samtaka atvinnulífsins og VÞ
Á kjörskrá voru 18, atkvæði greiddu 10 eða 56%. Já sögðu 10. Sáttatillagan var því samþykkt.

 Félagsmenn í Verkalýðsfélagi Þórshafnar samþykktu sáttatillögu ríkissáttasemjara. Í næstu viku greiða bræðslumenn atkvæði um sérkjarasamning VÞ og Samtaka atvinnulífsins.

Deila á