Kynning á sáttatillögu- munið að kjósa

Starfsmenn GPG-Fiskverkun á Raufarhöfn fengu kynningu á sáttatillögu ríkissáttasemjara á þriðjudaginn. Rétt er að taka fram að atkvæðagreiðslunni lýkur í dag, fimmtudag,  kl. 16:00. Það er bæði hjá Framsýn og Þingiðn.

Myndirnar eru teknar á kynningarfundinum hjá GPG á Raufarhöfn.

Deila á