Eftirfarandi samþykkt var gerð á fundi Framsýnar í gær; Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar sendir Verkalýðsfélagi Akraness baráttukveðjur vegna kjaradeilna félagsins við stóriðjufyrirtækin í Hvalfirði er viðkoma sérkjarasamningum félagsins og fyrirtækjanna.