Afturkalla umboð og vísa deilu

Stjórn Þingiðnar félags iðnaðarmanna í Þingeyjarsýslum hefur samþykkt að afturkalla samningsumboð félagsins frá Samiðn í ljósi þess að kjarasamningur Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins sem Þingiðn á aðild að var felldur. Þá var jafnframt samþykkt að vísa kjaradeilunni til Ríkissáttasemjara.

Þingiðn hefur vísað kjaradeilu félagsins til Ríkissáttasemjara en kjarasamningur félagsins sem undirritaður var 21. desember var felldur.

Deila á