Náum engum árangri sundruð

Vegna fjölda áskorana birtir heimasíðan slóðina inn á þáttinn „Reykjavík síðdegis“ á Bylgjunni frá síðasta föstudegi. Þá var Aðalsteinn Á. Baldursson formaður Framsýnar í einlægu viðtali í kjölfar þess að nærveru félagsins og Verkalýðsfélags Akraness var ekki óskað af formanni Starfsgreinasambandsins sem taldi ekki pláss fyrir þessi félög meðal annarra stéttarfélaga innan sambandsins sem felldu kjarasamninginn. http://vefutvarp.visir.is/upptokur?itemid=24368

Deila á