Framsýn – Áríðandi fundur

Stjórn og trúnaðarmannaráð Framsýnar – stéttarfélags eru boðuð til áríðandi fundar sunnudaginn 9. febrúar 2014 kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í Fensölum, fundarsal félagsins.

Fundarefni er staðan í kjaramálum.

Deila á