Kastljós hefur síðustu kvöld fjallað um lífeyrismál. Formaður Framsýnar var beðinn um að taka þátt í umræðum í Kastljósi á þriðjudagskvöldið. Hér er slóðinn http://ruv.is/neytendamal/burt-med-ofurlaunin. Þátturinn hefur vakið töluverða athygli og hafa margir séð ástæðu til að hafa samband til að þakka formanni fyrir hans framlag til þáttarins. Þess má geta til viðbótar að fjölmiðlar hafa leitað mikið til Aðalsteins undanfarnar vikur varðandi kjaramál og önnur málefni er tengjast verkafólki. Ljóst er að málflutningur hans hefur verið að hitta í mark.
Formaður Framsýnar hefur tekið þátt í umræðu um lífeyrismál síðustu daga en Kastljós hefur fjallað um málið.