Formaður Framsýnar, Aðalsteinn Á. Baldursson, verður gestur Sigurjóns M. Egilssonar í þættinum á Sprengisandi á sunnudaginn sem er á Bylgjunni og hefst kl. 10:00. Þátturinn er án efa vinsælasti umræðu þátturinn í íslensku útvarpi. Án efa verða kjaramál til umræðu.