Munið að kjósa um kjarasamninginn

Á morgun kl. 16:00 verður kjörstað lokað á Skrifstofu stéttarfélaganna um kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambands Íslands. Það á einnig við um  kjarasamning Samtaka atvinnulífsins og Landssambands íslenskra verslunarmanna. Framsýn á aðild að þessum kjarasamnngum. Þá er einnig að ljúka atkvæðagreiðslu um kjarasamning Samiðnar og Samtaka atvinnulífsins sem Þingiðn á aðild að. Félagar munið að kjósa um samninganna!!!

 Góð kjörsókn var fyrir helgina. Kjörstað verður lokað á morgun, þriðjuag kl. 16:00.

 

Deila á