Ógleðin heldur áfram

Verkalýðsfélag Þórshafnar boðaði til kynningarfundar um nýgerðan kjarasamning síðasta föstudag. Megn óánægja kom fram á fundinum með samninginn. Í kjölfar fundarins hófst atkvæðagreiðsla um samninginn sem stendur yfir á opnunartíma skrifstofu félagsins þessa vikuna.

Fundarmenn voru afar óánægðir með kjarasamninginn.

Deila á