Kynning og afgreiðsla á nýgerðum kjarasamningum

Framsýn hefur ákveðið að boða til sjö félagsfunda um nýgerða kjarasamninga sem voru undirritaðir 21. desember 2013. Þar af er einn fundurinn ætlaður pólsku- og  enskumælandi fólki. Fundirnir verða haldnir á eftirtöldum stöðum: 

Húsavík:
13. janúar: Kynning á kjarasamningi verslunar- og skrifstofufólks
Kynning á kjarasamningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að verður haldinn að Garðarsbraut 26, efri hæð mánudaginn 13. janúar kl. 20:00.

 Húsavík: Uwaga!
14. janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum fyrir pólskumælandi félagsmenn
Zwiazki zawodowe Framsýn ,zapraszaja na zebranie zwiazane z zapoznaniem sie z „kjarasamning“  (nowym kontraktem, mowiacym miedzy innymi o podwyzkach stawek godzinnych ,dodatkow wakacyjnych i swiatecznych),ktory dotyczy pracownikow podlegajacych zwiazkom Framsýn.Zebranie odbedzie sie we wtorek 14 stycznia o godz.17:00 w budynku zwiazkow (przy ulicy Garðarsbraut 26).Po zebraniu bedzie mozliwosc glosowania“za“ lub „przeciw“.Osoby,ktore nie stawia sie na zebraniu,maja mozliwosc glosowania do dnia 20 stycznia w siedzibie zwiazkow.Waznym jest,aby polscy pracownicy stawili sie na zebraniu i zapoznali sie z owym kontraktem.Przy spotkaniu obecny bedzie tlumacz.

Húsavík: Attention!
14. janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum fyrir enskumælandi félagsmenn
Framsýn will present the recent agreement that applies to members of Framsýn. The presentation  will be  on Tuesday  January 14th at 17:00 at the Húsavík Labour Union office at Garðarsbraut 26. After the presentation, those attending can vote on the agreement. Members of Framsýn will also be able to vote on the collective agreement at the Labour Union office till the 20th of January if they will not be able to attend the presentation. It is important for English-speaking workers to attend and learn about the agreement. There will be an interpreter at the presentation for assistance. 

Húsavík:
14. janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum SGS og Samtaka atvinnulífsins
Kynning á kjarasamningi SGS og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að verður haldinn að Garðarsbraut 26/efri hæð þriðjudaginn 14. janúar kl. 20:00. Eftir þessum kjarasamningi starfa flestir félagsmenn Framsýnar s.s. fiskvinnslufólk, bílstjórar, starfsfólk við fiskeldi, ræstingar, kjötvinnslu, bensínafgreiðslu og ferðaþjónustu. 

Raufarhöfn:
 15 janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum SGS og Samtaka atvinnulífsins
Kynning á kjarasamningi SGS og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að verður haldinn á kaffihúsinu Ljósvangi á Raufarhöfn miðvikudaginn 15. janúar kl. 17:00. Einnig verður gert grein fyrir kjarasamningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins vegna skrifstofu- og verslunarfólks. 

Öxarfjörður:
15 janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum SGS og Samtaka atvinnulífsins
Kynning á kjarasamningi SGS og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að verður haldinn í Öxarfjarðarskóla í Lundi miðvikudaginn 15. janúar kl. 20:00. Einnig verður gert grein fyrir kjarasamningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins vegna skrifstofu- og verslunarfólks. 

Skútustaðahreppur:
16 janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum SGS og Samtaka atvinnulífsins
Kynning á kjarasamningi SGS og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að verður haldinn á Sel-hótel Mývatni fimmtudaginn 16. janúar kl. 17:00. Einnig verður gert grein fyrir kjarasamningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins vegna skrifstofu- og verslunarfólks. 

Þingeyjarsveit:
16 janúar: Kynning á almenna kjarasamningnum SGS og Samtaka atvinnulífsins
Kynning á kjarasamningi SGS og Samtaka atvinnulífsins sem Framsýn á aðild að verður haldinn í Félagsheimilinu Breiðumýri fimmtudaginn 16. janúar kl. 20:00. Einnig verður gert grein fyrir kjarasamningi LÍV og Samtaka atvinnulífsins vegna skrifstofu- og verslunarfólks. 

Vinnustaðafundir:
Fulltrúar Framsýnar eru tilbúnir að koma á vinnustaðafundi verði eftir því leitað og kynna kjarasamningana. 

Starfsmenn ríkis og sveitarfélaga athugið:
Félagsmenn Framsýnar sem starfa hjá ríki eða sveitarfélögum eru ekki aðilar að þessum kjarasamningum sem nú eru til kynningar og afgreiðslu og hafa því ekki kjörgengi.

  Framsýn- stéttarfélag

 Um þessar mundir stendur yfir atkvæðagreiðsla um nýgerða kjarasamninga sem Framsýn og Þingiðn eiga aðild að.

Deila á