Sjómannadeild Framsýnar er um þessar mundir að ganga frá kröfugerð fyrir smábátasjómenn en kjarasamningur smábátasjómanna rennur út í lok janúar. Sjómenn á smábátum eru vinsamlegast beðnir um að koma sínum kröfum á framfæri við Skrifstofu stéttarfélaganna fyrir 6. janúar 2014.