Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar verður haldinn mánudaginn 30. desember kl. 17:00 í fundarsal félagsins. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verða kjaramál til umræðu. Félagsmenn fjölmennið. Í lok fundar verður boðið upp á hefðbundnar veitingar.
Stjórn Sjómannadeildar Framsýnar