Félagsmenn stéttarfélaganna geta nú komið við og fengið dagbækur og dagatöl á Skrifstofu stéttarfélaganna. Þeir sem búa utan Húsavíkur geta fengið dagatölin og/eða dagbækurnar sendar til sín í pósti.
Félagsmenn eru velkomnir á skrifstofuna, þar bíða þeirra dagbækur og dagatöl.