Á lokafundi Framsýnar í gær var mögnuð dagskrá sem menn höfðu mjög gaman af. Ekki síst var gert grín af formanni félagsins, Aðalsteini Árna Baldurssyni (Kúta) og hans frístundabúskap á Húsavík. Í myndbandinu sem er meðfylgjandi þessari frétt má heyra nöfn þekktra fjáreigenda auk Signýjar varaforseta ASÍ, Vilhjálms Birgissonar formanns VA og tveggja stjórnarkvenna í Framsýn. Þær eru Ósk og Agnes sem báðar búa í sveit.