Stjórnarfundur í Þingiðn

Stjórn Þingiðnar kemur saman til reglulegs fundar fimmtudaginn 12. desember. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn á Veitingastaðnum Sölku. Til umræðu verða mál eins og kjaramál, samkomulag við flugfélagið Erni og styrkir til velferðarmála.

Deila á