VÞ gefur gjafir

Verkalýðsfélag Þórshafnar er þekkt fyrir öfluga starfsemi og ekki síður hefur félagið verið duglegt við að gefa til góðra málefna á félagssvæðinu.  Í því sambandi má nefna að félagið gaf nýlega  Leikskólanum Barnabóli kr. 130.000,-, Grunnskólanum á Þórshöfn kr. 80.000,- og Hollvinasamtökum Grunskólans á Þórshöfn kr. 100.000,-. Gjafirnar koma að góðum notum fyrir hlutaðeigandi aðila.

Deila á