Daglega koma fjölmargir gestir í heimsókn á Skrifstofu stéttarfélaganna. Hér er meistarinn sjálfur, Sigurður Hallmarsson í heimsókn. Hann leit við í vikunni til að spjalla aðeins við formann Framsýnar, það er milli verka. Þrátt fyrir að Sigurður sé kominn á efri ár er hann en að og heyra má hann spila við athafnir í kirkjunni auk þess sem hann er með vinnustofu á Hvammi þar sem hann málar flesta daga.
Það fór vel á með þeim Sigurði bæjarlistamanni og Aðalsteini formanni Framsýnar þegar þeir tóku spjall saman á dögunum.