Fjárlagafrumvarpið til umræðu

Í morgun komu góðir gestir í heimsókn til Skrifstofu stéttarfélaganna, það er Steingrímur J. Sigfússon og Katrín Jakobsdóttir sem bæði eru þingmenn eins og alþjóð veit.  Að venju var farið yfir landsmálin, nýja fjárlagafrumvarpið og málefni landsbyggðarinnar, ekki síst Þingeyinga.

Konuríki. Katrín ræðir hér við Lindu og Nínu undir kaffibolla um eitthvað verulega gáfulegt.

Katrín og Steingrímur kynna sér útgáfumál stéttarfélaganna.

Benedikt húsasmiður var á svæðinu og spjallaði aðeins við Steingrím um atvinnumál.

Steingrímur heilsaði upp á Hafliða Jósteins sem leit við á Skrifstofu stéttarfélaganna eftir þjónustu.

Deila á