Fréttabréfið klárt Rétt í þessu var Fréttabréf stéttarfélaganna að koma úr prentun. Að venju er þetta vinsæla blað fullt af fréttum og fróðleik úr starfi stéttarfélaganna. Það mun berast lesendum á föstudaginn eða strax eftir helgina. Deila á kuti 13. september 2013 Fréttir