Það var mikið líf á Hraunsrétt í Aðaldal í dag sem er drottning íslenska fjárrétta. Gott veður var í Aðaldalnum í dag þrátt fyrir slæmar veðurspár frá veðurfræðingum. Bændur voru almennt ánægðir með daginn sem og sá mikli fjöldi gesta sem var á staðnum í dag. Sumir segja að það hafi verið meira um mannfólk en fólk fé á réttunum í dag. Sjá myndir: