Sumarferð stéttarfélaganna á morgun

Sumarferð stéttarfélaganna er á morgun. Farið verður frá Húsvík í fyrramálið áleiðis út á Langanes með viðkomu í Kelduhverfi og á Þórshöfn. Við verðum með nánari fréttir og myndir úr ferðinni hér á heimasíðunni eftir helgina.

Deila á