Viðræður í gangi

Framsýn hefur ekki gefist upp við að ná fram kjarasamningi fyrir hönd starfsmanna við hvalaskoðun. Samningsaðilar munu á næstu dögum funda um málið með það að markmiði að klára samningagerðina. Væntanlega mun það skýrast um helgina hvort það tekst eða ekki. Eins og fram hefur komið hér á heimasíðunni sjá Samtök atvinnulífsins um samningagerðina fyrir hönd hvalaskoðunarfyrirtækjanna á Húsavík.

Deila á