Húsnæðis- og kjaramál til umræðu

Stjórn Þingiðnar kemur saman til fundar miðvikudaginn 7. ágúst  kl. 18:00 í fundarsal stéttarfélaganna. Mál sem verða til umræðu eru kjaramál, húsnæðismál stéttarfélaganna, Vaðlaheiðargöng, þing AN í haust og AN-kortið sem veitir félagsmönnum afslátt víða um land.

Deila á