Starfsfólk vantar í vegagerð

Nú standa yfir miklar framkvæmdir á veginum frá Húsavík upp að þeistareykjum þar sem verið er að byggja upp Reykjaheiðarveginn. Vöntun er á starfsmönnum með meirapróf til að vinna á vörubílum og öðrum tækjum.  Áhugsamir eru beðnir um að hafa samband við Hólmgeir í síma 8945348 sem veitir frekari upplýsingar.

Deila á