Hamingja á Mærudögum

Mærudagar fóru fram á Húsavík um helgina og gengu almennt mjög vel. Mikill fjöldi fólks tók þátt í hátíðarhöldunum. Hér koma nokkrar myndir sem teknar voru um helgina.

Deila á